UPPSETNING OG MÆLINGAR

MÆLINGAR- OG UPPSETNINGARÞJÓNUSTA:

Við hjá Kömbum bjóðum upp á mælingar á sérverkefnum eins og sturtuklefum, glerhandriðum, glerveggjum, glerhurðum o.fl.

Ísetning einangrunarglers skal alltaf vera unnin af fagmönnum. Ending einangrunarglersins fer að mestu leyti eftir gæðum ísetningarinnar.

 

Mælingarþjónusta.

Til að tryggja að rétt stærð af gleri sé framleitt í verkefnið er mælum við með því að sérfræðingur Kamba skoði og meti aðstæður og

mæli stærð glerja.

Greitt er fyrir þjónustuna frá því mælingarmaður leggur af stað frá starfsstöð og þar til hann skilar af sér gögnum á starfsstöð.

Einnig greiðist fyrir akstur á verkstað.

 

Uppsetningarþjónusta.

Greitt er fyrir þjónustu uppsetningarmanna frá því gler og festingar hafa verið afgreiddar í bíl þeirra.

  • Ferðatími
  • Tíminn sem fer í að koma gleri á verkstað
  • Uppsetning og frágangur
  • Ferðatími á starfsstöð

Nánari skilmála er að finna hér: Skilmálar