UPPSETNING OG MÆLINGAR

MÆLINGAR- OG UPPSETNINGARÞJÓNUSTA:

Við hjá Samverk bjóðum upp á mælingar á sérverkefnum eins og sturtuklefum, glerhandriðum, glerveggjum, glerhurðum o.fl.

ÍSETNING:

Ísetning einangrunarglers skal alltaf vera unnin af fagmönnum. Ending einangrunarglersins fer að mestu leyti eftir gæðum ísetningarinnar.