Málað gler

Málað gler er frábær og stílhrein lausn á milli skápa í eldhúsum (backsplash). Einnig er málað gler notað í tússtöflur t.d. fyrir fundarherbergi og heimili.

Í glertegund er algengast að velja ”hert 6 mm extra glært gler”. Hert gler er sterkara, höggþolnara og þá minnka úrtök og borgöt ekki styrk glersins. Hægt er að velja extra glært gler, sem hefur verið hreinsað af snefilefnum. Þannig nýtur sín best sá RAL litur sem þú velur.

Hægt er að setja hringlótt borgöt í öllum stærðum frá 12 mm til 100 mm. Þau eru sett fyrir t.d. tengla, ljós eða annað sem þarf að koma í gegnum glerið.

Þarf að taka úr hliðum, hornum eða miðju glersins fyrir t.d. stokkum eða skápum? Þá þarf að gera ráð fyrir því.

Sláðu inn breidd x hæð.

Verðið uppfærist sjálfkrafa þegar þú breytir forsendunum. Til að fara skrefi nær því að láta drauminn rætast, sendirðu fyrirspurn á sölumann með forsendunum þínum.

Total Price

24.314 kr.36.917 kr.

Clear
Stærð
Glertegund
Vinnsla á gleri
Fjöldi